Orly deig fyrir fisk

Óskilgreindar uppskriftir

Mjög gott orlý

Efni:
1 tsk salt
1 tsk lyftiduft
2 bollar hveiti
1/2 tsk sykur
1-2tsk hvítlaukssalt
1 1/2 -2 bollar vatn
1 dl pilsner
3 eggjahvitur

Meðhöndlun
Allt nema eggjahvíturnar sett í skál og hrært saman ,passa að sigta hveitið svo að deigið verði ekki kékkjótt látið standa i kæli í klukkustund. Rétt fyrir notkun. Eru þeyttar eggjahvitur og blandað rólega við deigið og þá er það tilbúið til notkunnuar. Verði ykkur að góðu.

Sendandi: Atli (15/03/2014)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi