Döðlu og ólífupestó

Óskilgreindar uppskriftir

Hrikalega gott pestó!

Efni:
1 krukka rautt pestó (t.d. frá Sacla)

1/2 krukka fetaostur og smá af olíunni með

1 1/2 dl svartar ólífur gróft saxaðar

1 1/2 dl döðlur, smátt saxaðar

1 1/2 dl steinselja, smátt söxuð

1 1/2 dl brotnar kasjúhnetur

2 hvítlauksrif, smátt skorin eða pressuð

Meðhöndlun
Allt saman hrært vel saman.

Mjög gott með baguette brauði!

Sendandi: Ingimar <iar@pjus.is> (22/05/2014)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi