Jóladagssúpa

Óskilgreindar uppskriftir

Yummi yumm rosa góð á jóladag

Efni:
1L vatn
500g hamborgarhryggur
1 pakki Toro sveppasúpa
1 tsk. rifsberjasulta
salt&pipar eftir smekk

laufabrauð

Meðhöndlun
Setjið vatn í pott og komið upp suðunni. Bætið súpupakkanum útí og látið malla í 5 mín. Skerið niður hamborgarhrygginn í litla bita og bætið út í súpuna, bæti við sultu, salti og pipar og látið malla í 20 mínútur. Berið fram með laufabrauði.

Sendandi: Jólastússarinn <jolin@gmail.com> (18/11/2014)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi