Ab brauð

Óskilgreindar uppskriftir

æðislega hollt og gott.

Efni:

10 dl heilhveiti
10 dl graskersfræ, sólkjarnafræ, sesamfræ( mulin td 3dl af graskers 3dl af sólkj...) ég múlínexa í duft fræin.
8-9 tsk af lyftidufti
Slurkur ca 1/2 bolli af ólivuolíu
1 tsk salt
Létt eða þung ab mjólk meira en helmingur af fernunni.

Meðhöndlun
Hafa deigið pínu blautt, gera ekki svo þykkar bollur. (Hamborgarabrauð ekki samt svo stór) Bakað við 160° á blæstri og láta svo kólna, skera í helminga og inn í frysti. Hægt að taka þá einn og einn helming og rista.

Sendandi: Linda (05/03/2015)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi