Ostasalat

Óskilgreindar uppskriftir

Týpískt ostasalat nomm nomm

Efni:
1 paprikuostur
1 Mexikó-ostur
1/2 paprika eða ein lítil
1/2 rauðlaukur, smátt saxaður
3 msk mayones
1 dós sýrður rjómi
Slatti af rauðum vínberjum (100 gr eða svo, ekkert heilagt. Ef maður notar sterkari osta eins og piparost þarf fleiri vínber).

Meðhöndlun
Hræra saman sýrðum og mayo. Saxa svo allt frekar smátt og blanda blanda blanda. Láta standa í smá tíma í ísskáp áður en borið fram.

Sendandi: Friðrika Stefánsdóttir <mellan@eldhus.is> (24/04/2017)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi