Ítalskur kjötréttur

Ítalskur einfalt fyrir 4

Efni:
4-6 súpukjötbitar
4 skammtar spaggetty
Tómatsósa
Tómatpúrra
Timian
Steinselja
Hvítlaukspipar
Salt
Piper
1laukur
Nautakjotkraftur
Klarkjotkraftur
Smjörliki

Meðhöndlun
Steikja kjöt vel á pönnu og krydda með salt og pipar
Setja kjöt í pott og sjóða með kjötkraft og nóg vatn
Hella Steinar soði út í
Krydda eftir smekk
Setja púrru út í
Setja lauk niðurskorinn út í
Krydda eftir smekk
Nóta tómatsósu eftir smekk

Sjóða í 30 mín
Setja spaggett6 út í og láta sjóða og hræra í eftir þörfum í 8-9 mínútur

Bera fram í potti og njóta
Mjög gott að hafa kartöflumús með

Sendandi: Gestur Andrés Grjetarsson <Gestur@svaka.net> (25/02/2018)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi