EPLARETTUR

Óskilgreindar uppskriftir

Yndislega gott með rjóma

Efni:
5 epli
1 msk,kanill
1 poki Dumble snicks
200 gr rjómaost
1 dl karamellu súrmjólk
1 eggjarauða
1 egg
120 gr florsykur
1 msk marizenmjöl

Meðhöndlun
Skera eplin í bita og strá kanill yfir.Skera dumble í tvennt og dreifa yfir .Þeyta eggjarauðu,egg florsykur og maiezenmjöll.Bæta út í rjómaostinn og súrmjólk.Hræra vel saman ,hella þessu yfir eplin og bakið við 170c í um 25-30 min.

Sendandi: Sóley Baldvinsd <sun10@visir.is> (12/07/2018)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi