Sveppasalat

Ábætisréttir

salat sem öllum finnst gott

Efni:
25 gr sveppir
niðursoðnir tómatar
1/4 gúrka
1 mangó
1/2 appelsína

Meðhöndlun
skerið sveppina, gúrkuna og mangóið í örsmáa bita og setjið saman ofan í skál.
Hrærið. Hellið tómötunum yfir og kreistið svo safann úr appelsínunni yfir.
Það er gott að hella rjóma og sykri yfir.
BORÐIÐ MEÐ BESTU LYST, GJÖRIÐI SVO VEL.

Sendandi: Helga Margrét Ösp Sigurðardóttir (05/08/1998)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi