ekkert hnoðbruð, einfalt gott

Óskilgreindar uppskriftir

brauð einfalt og gott

Efni:
2 egg
500 ml vatn
10 gr ger
1 tsk salt
3 tsk sykur
925gr hveiti
250 ml virgin olia

Meðhöndlun
egg, volgt vatn, ger, salt og sykur blandað saman.

hveiti bætt við hrært saman
ásamt oliu

hræra saman
fletta yfir deigið á alla kannta
látið deigið hefast við jafnan hita þar til það er ca helmingi stærra,
skera deig i sundur og rulla i tvær rúllur
láta hefast afram i ca 30 min, kveikja á ofni til að forhita
setja rullur i eldfast mót og pennsla með 1 egg, setja fræ korn yfir, td sólblómfræ eða birki
skera ofan i deig fyrir bökun

baka i 180°c i 30min , setja deig i heitann ofninn

Sendandi: Gestur A. Grjetarsson <gestur@svaka.net> (25/04/2023)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi