Sælgætisostakaka

Brauð og kökur

Frábær ostakaka

Efni:
2 bollar homblest mynsla
75-100 gr smjör (brætt)
500 gr rjómaostur
6-8 msk kaffilíkjör (kalúa)
150 gr mulið Mars(eða djam,snikkers, rommy)
5 dl þeyttur rjómi (1/2 lítri)
(2-3 matarlímblöð)

Meðhöndlun
Mynslan og smjörið er blandað sama. Sett í form og þjappað vel í botninn. Rjómaosturinn þeyttur og líkjörið sett útí.
Mars sett útí og rjóminn settur saman við.
Kælt.

Hún er mjúk og ef bætt er í matarlími verður hún stíf.
Mætti setja 2-3 blöð af matarlími.

Sendandi: Beta Ásmundsdóttir <beta@skyrr.is> (21/08/1998)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi