Saltfiskur að vestan
Fiskréttir
Sérlega góður saltfisréttur
Efni:
ELDFAST MÓT, (smá olía) kartöflur skornar í þunnar sneiðar og raðað í botninn.Rauðlaukur og paprika brúnað á pönnu og sett ofaná; Roðfletta og hreinsa saltfiskinn og velta honum síðan uppúr eggi og hveiti. Steikja hann áa pönnu: Honum raðað í mótið Ca ein askja af rækjusmurost sett yfir og þetta bakað í ofni við 180°C í ca 20 mín.
Meðhöndlun
Muna að það þarf að útvatna fiskinn afar vel áður en hann er steiktur
Sendandi: Margret Barnett <bassi@krokur.is> (22/08/1998)