Rækjusalat 1 að hætti Stínu

Fiskréttir

Rækjusalat

Efni:
Hráefni:
2 dl köld, soðin hrísgrjón
1 laukur
½ paprika græn
½ paprika rauð
¼ agúrka
1 dós sýrður rjómi
1 msk franskt sinnep
Sítrónusafi
Pipar og Garlic & herb seasoning (McCormic)
Rækjur að vild hvers og eins

Meðhöndlun
Meðlæti:
Ristað brauð eða heitt hvítlauksbrauð. Salatið skal útbúa allt að 3 klst. áður og geyma það í kæliskáp á meðan.

Sendandi: Nafnlaus (01/11/1998)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi