Rækjusalat 2 að hætti Stínu

Fiskréttir

Rækjusalat

Efni:
Hráefni:
1 paprika græn, lítil
1 paprika rauð, lítil
1 paprika gul, lítil
½ agúrka
Blaðlaukur
Græn vínber skorin í sundur
½ dós ananas í litlum bitum ásamt safa
½ hveitibrauð, tætt
1 dós sýrður rjómi
Rjómi til að þynna út eftir smekk
Season All, krydd
Rækjur eftir smekk hvers og eins

Meðhöndlun
Öllu blandað saman í skál og hrært. Látið standa í kæliskáp í nokkrar klst. Meðlæti gróft ristað brauð.

Sendandi: Nafnlaus (01/11/1998)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi