Öðruvísi rækjusalat

Fiskréttir

Mjög gott með ristuðu brauði og ísköldum bjór..

Efni:
500 gr. saxaðar rækjur
1 blaðlaukur saxaður,
1/2 gul paprika og 1/2 rauð paprika
500 gr. kotasæla
1 dós sýrður rjómi
2msk majó
1/4 dós kurlaður ananas
1 1/2 tsk. karrý

Meðhöndlun
grænmeti og rækjur saxaðar smátt.
kotasæla og majó + karrý hrært saman
grænmeti og rækjum bætt úti, síðan ananas.

kælt í smá stund, borið fram með ristuðu brauði.

Sendandi: steinunn jóhannsdóttir <steina@islandia.is> (30/11/1998)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi