Tobleronís
Ábætisréttir
Gott er að hafa þennan ís eftir góðum mat.
Efni:
3Egg
1/2 bolli ljós púðursykur
1/2 tes vanillu dropar
1/4 l/þeyttur rjómi
50 gr brytjað tobleronesúkkulaði
Meðhöndlun
egg og púðursykur þeytt vel saman
vanilludropar,þeyttur rjómi og toblerone blandað út í og
hrært vel saman.Þetta er fryst í sólarhring.
Sendandi: Guðrún Agnes Kristjánsdóttir <bergmass@mmedia.is> (31/12/1998)