Hamingja

Óskilgreindar uppskriftir

Uppskrift af hamingju.

Efni:
Þolinmæði,
kærleikur,
örlæti,
skilningur,
hlátur,
góðvild,
trú og heil mannsæfi.

Meðhöndlun
Tveir sléttfullir bollar af þolinmæði.
Hjartafylli af kærleika.
Tvær handfyllir örlæti.
Höfuðfylli af skilningi.
Slatti af hlátri.
Blandið vel saman með góðvild og trú
hellið yfir þetta heilli mannsævi.
Berið síðan á borð fyrir þann sem kemur til með að þola þessa raun.

Sendandi: Hafdís <geisli@simnet.is> (12/01/1999)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi