Sjávarrétta Pizza

Pizzur og pasta

Sjávarrétta Pizza

Efni:
VenjulegurPizzubotn
1/2 dós af Þingvallamurtu eða clippersild (ekki til en verður vonandi)
50 gr rækjur
50 gr kræklingur
tvær msk af "sweet realish"
rifinn Mozzerela ostur
Pronto sósa

Meðhöndlun
Hefðbundin pizzugerð
Prontó sósan smurð á botninn og innihaldið lagt á brauðbotninn.
Ostinum stráð yfir.
Bakað 12-15 mín í 180 gr heitum ofni.

Sendandi: Svenni <sveinbj@isholf.is> (29/06/1999)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi