Flatkökur

Brauð og kökur

Flatkökur

Efni:
4 bollar hveiti
4 bollar haframjöl
1 bolli rúgmjöl(má sleppa og nota haframj. í staðinn)
1 tsk. salt
1 msk. sykur
1/2 tsk natron
1 ketill af sjóðandi vatni
Gúmíhanskar (erfitt að hnoða svo heitt vatn hanskalaus)

Meðhöndlun
Vatnið soðið og hellt yfir þurrefnin. Hnoðað og flatt út í þunnar kökur. Bakað á pönnukökupönnu.

Sendandi: kollis@mmedia.is (08/09/1999)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi