Bixie brjálædi
Kjötréttir
tillaga ad tvi hvad madur getur gert vid afgangana
Efni:
Ef tad er afgangur af kjøtmáltidum hjá mér, frysti ég restina og safna saman
tangad til tad er komid nóg í eina máltid handa fjølskyldunni, en ef engir
afgangar eru tá er tessi bixie réttur bara búin til frá grunni hér, tví hann
er mjøg vinsæll.
Ég nota:
½ kg kartøflur
½ kg pulsur ( ef engir kjøtafgangar eru til)
150 gr bacon
½-1 stk laukur (allt eftir tví hvad madur er hrifin af lauk, en hann er naudsynlegur í réttin)
Kartøflur skornar í smá bita, en ekki of stóra, (tví tá tekur of langan tíma ad
steikja tær í gegn.) Kartøflur brúnadar á pønnu vid vægan hita. Á medan er
kjøtid og/eda pulsur og bacon skorid í bita, og laukur skorinn í smått og
tegar kartøflurnar eru hålf steiktar setur madur kjøt og lauk ut á pønnuna,
og allt steikt í gegn. Tegar allt er steikt í gegn tá er mjøg gott ad hella
slatta af steiktum lauk út á pønnuna og hræra honum saman vid innihaldid í
ca. 1-2 min. og svo er bara ad borda verdi ykkur ad gódu.
Meðhöndlun
Sjá efni
Sendandi: Anna Kr <anna-heidar@post.tele.dk> (10/10/1999)