Bláberjapæ
Ábætisréttir
Pæ
Efni:
Botn
1 ½   bolli brauðmylsna
¼      -       hakkaðar valhnetur
¼      -       sykur
½      -       smjör
1  msk   sýrður rjómi
Þessu er blandað saman og sett í smurt form. Baka  í 10 mín við 200°C.
     
Fylling:
    1 bolli sýrður rjómi
    1 box rjómaostur (170g)
    2 litlar eggjarauður
    1 ½ bolli bláber
    1 bolli sykur
Ostur blandaður eggjarauðum, sýrðum rjóma, sykri og bláberjum.  Látið standa í 12-24 klst. Plastþynna yfir.
2 eggjahvítur þeyttar (1 tks. vanilludr.)
4 msk sykur blanda smátt og smátt
2 msk saxaðar valhnetur stráð yfir.
Bakið í 10 mín / kælið
Meðhöndlun
Borðað heitt eða kalt.
Sendandi: Guðrún Jónsdóttir <gudrun_jons@hotmail.com> (16/10/1999)