Heitur braudrettur.

Brauð og kökur

Gott að búa til nokkru áður og láta taka sig

Efni:
1bref beikon skorið í bita
1 --- skinka ------------
1/2 dós sveppir
steikt saman á ponnu
1/2 dós feskjur skorið í tunnar sneiðar
1 dós sýrður rjómi,karrý e smekk

Meðhöndlun
Fransbrauð rifið í botn á eldföstu móti.Sýrði rjómin (MEÐ KARRÝ)settur yfir
og sveppir,skinka,beikon þar á eftir síðan feskjur.1 gráðostur mulin yfir og
rifin ostur.Bakað við 15o þar til osturinn er gulbrúnn.

Sendandi: LILJA <liljasva@centrum.is> (19/11/1999)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi