Pöllu Epla Hringir.

Brauð og kökur

Frabert með Kaffinu.

Efni:
1 Bolli Hveiti
1-1/2 Tek Lyftiduft
2 Msk Sykur
1/2 Tek Salt
3/4 Bolli Mjolk
1 Egg
4 Stor Epli

Meðhöndlun
Blandið þurrefnum saman i skal,
setjið svo Mjol og Eggi i skalina,
blandið vel saman.
Afhyðið Eplin og kjanhreinið.
Skeriðsvo Eplin i hringi,
difið hringum i deigið.
Steikja eins og Kleinur i fitu.
Latið konla.
Blandið Florsykur og kannill saman
til að stra a hringina. 16 til 20 Hringir.

Sendandi: Palla Baldvins ........Kef....... <ispalla@aol.com> (20/11/1999)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi