Fljótlegur rækjuréttur

Óskilgreindar uppskriftir

rækjur og grænmeti og sinnepssósu

Efni:
1/2 bolli tómatar
1/2 bolli agúrka
1/2 bolli rauð paprika
1/2 bolli græn paprika
1-2 bollar rækjur
******
SÓSAN:
2 msk. létt majones
1 box sýrðurrjómi
1-2 tsk. dion sinnep
1 msk. franskt sætt sinnep
1 tsk. hunang


Meðhöndlun
Allt grænmeti saxað niður í meðalstóra bita (eða eftir smekk)það er síðan sett í skál ásamt rækjunum.

Sósan. Öllu blandað saman í eina skál og hrært vel í og passa að það myndist ekki kekkir.

Þetta er svo allt borið fram með ristuðubrauði....

Sendandi: BNG (12/02/2000)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi