ýsa í tómatsoði

Fiskréttir

ótrúlega góður og einfaldur

Efni:
ýsuflak matarolía 3-4 lárviðarlauf 1 laukur 2-3 hvítlauksrif 1/2 rauð paprika
1/2 ten. kjötkraftur salt og pipar vatn 3 msk.tómatpúrra eða sósa rjómi ef vill

Meðhöndlun
best að matreiða í víðum góðum potti
laukur og paprika skorið niður steikt glært í olíunni smá slatti af vatni ásamt
kjötkrafti og laufum bætt útí soðið í 2 mín.
púrran sett útí meira af vatni soðið áfram í 10 mín.rjóminn settur útí
fiskurinn skorinn í mátulega bita raðað ofaní pottinn kryddað smá með salt og pipar
soðið á að fljóta aðeins yfir,soðið áfram í 5-7 mín.það er alls ekki þörf á rjómanum
en eins og svo oft þá skemmir hann ekki.meðlæti soðin hrísgrjón.
VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU!!!!!!!

Sendandi: Jovina <halldorl@centrum.is> (21/02/2000)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi