Ömmubrauð

Brauð og kökur

Ömmubrauð

Efni:
4 bollar hveiti
1 tsk salt
1 1/2 tsk sykur
4 tsk lyftiduft (3 sléttar og ein kúfuð)
mjólk eftir smekk

Meðhöndlun
Allt sett saman og hnoðað lítið

Bakað við 200°C neðst
en 180°C með blæstri

Gott er að setja það í blautt stykki eftir bakstur.

Sendandi: Beta Ásmundsdóttir <beta@skyrr.is> (14/03/2000)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi