Pysluréttur

Kjötréttir

Tilbreyting frá pylsum í brauði

Efni:
Kartöflumús
Pylsur
Beikon
Ost

Meðhöndlun
Kartöflumúsin er sett í eldfastform, ostur settur ofaná, pylsur og
svo beikonið sett síðan.

Sett í ofn í 15 mín við 180°C blástur

Sendandi: Beta Ásmundsdóttir <beta@skyrr.is> (14/03/2000)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi