Tebollur
Brauð og kökur
Fljótlegt að baka og gott að eiga í frysti
Efni:
4 egg
250 gr sykur
250 gr smjörlíki
1 dl mjólk
500 gr hveiti
4 tsk lyftiduft
c.a. 100 gr súkkulaði saxað
Meðhöndlun
Sykur og smörlíki þeytt saman. Eggjunum bætt úti. Restinni blanda ég saman með sleif. Sett á bökunarplötu með skeið.
Bakað við blástur 180°C. Þangað til þær eru orðnar gulbrúnar.
Sendandi: Beta Ásmundsdóttir <beta@skyrr.is> (14/03/2000)