Kringlur Ástu

Brauð og kökur

þessi uppskrift er í bökunarvél.

Efni:
2 3/4 dl vatn
2 msk olia
6 1/2 dl hveiti
2 msk sykur (má sleppa)
1 1/2 tsk salt
1 1/2 tsk þurrger
1 1/2 msk kúmen

Meðhöndlun
Látið vélina sjá um að hnoða og hefa deigið.
Síðan tekið úr vélinni og búnar til kringlur, settar á plötu og látnar hefa sig í ca 30.mín Bakað við 200°C í 10-15 mín. (í blástursofni)

Sendandi: Dísa <rsg@tsh.is> (22/03/2000)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi