Saltfiskurinn hennar mömmu

Fiskréttir

Hrikalega góður

Efni:
Saltfiskur
1 laukur
1 púrrulaukur
1 askja rómaostur
1 lítill gráðostur
1 rjómaostur með kryddblöndu
Ostur
Gulrætur
Kartöflur
Mjólk

Meðhöndlun
Saltfiskurinn soðin og beinhreinsaður.
Laukurinn saxaður smátt og soðin í mjólkinni(látið fljóta vel yfir).
Osturinn settur út í mjólkina og soðið jafning. Salfisknum er bætt út í og sett í eldfast fat. Soðnum kartöflunum er raðað ofaná og svo er settur ostur.
Þetta er sett í ofn þar til osturinn er orðin brúnaður.
Tekið út og rifnum gulrótum stráð yfir.

Sendandi: Beta Ásmundsdóttir <beta@skyrr.is> (10/04/2000)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi