Hvítlaukssteinbítur
Fiskréttir
fljótlegt og frábært
Efni:
Roðlaus flök af steinbít
hvítlaukur marin (mikið)
olía,salt,pipar.
Rjóma ef vill.
Meðhöndlun
Kryddinu,hvitlauknum og olíunni blandað saman,
steinbiturinn skorin í ræmur og velt upp úr því.
Þetta er svo snöggsteikt á pönnu og sörverað.
Gott að hafa með brauð,hrísgrjón og salat.
Sendandi: Þyri Sölva <tamimi@li.is> (15/08/2000)