Pollo alla Cacciatora (fyrir 4)
Kjötréttir
Mjög góður kjúklingréttur!
Efni:
1 ferskur kjúklingur ca. 1,2 kg
ca. 1 dl. hveiti
1 brúskur ferskt rosmarin
3 msk Extra jomfru oliveolie
salt
1 Peperoncino (Sterkt Chili)
3 söxuð hvítlauksrif
1 glas hvítvín
3 msk Italskt hvítvinsedik
Meðhöndlun
Bitið kjúklingin niður í 6-8 bita og veltið hverjum bita fyrir sig upp úr hveitinu. Hitið rosmarin á pönnunni í olíunni. Kjúklingbitarnir brúnist á öllum hliðum. Setjið chili út í og örlítið salt. Takið nú kjúklingana af pönnunni. Blandið hvítlauk, hvítvíni og vínediki við olíuna og rosmarin sem er á pönnunni. Látið malla í smástund, setjið kjúklingana svo aftur á pönnuna og látið sjóða þar á lágum hita í ca. 15-20 mín. Snúið bitunum annaðslagið.
Borið fram með kartöflubátum og grænu sallati.
Sendandi: HRun <hrun@get2net.dk> (02/09/2000)