DJÚPSTEIKTAR PULSUR EINS OG Í SJOPPUM

Óskilgreindar uppskriftir

ALVEG HRIKALEGA GOTT !!! VERÐIÐ AÐ PRÓFA !!!

Efni:
PULSUR
OSTUR
SEASON ALL EÐA HAMBORGARAKRYDD
MATAROLÍA

Meðhöndlun
TAKIÐ HVERJA PULSU FYRIR SIG OG HNÍF OG SKERIÐ ÖRÞUNNT LANGSUM EFTIR PULSUNNI EKKI DJÚPT, BARA GRUNNT,SETJIÐ SÍÐAN SLATTA AF OLÍU Í POTT (EÐA EF ÞIÐ EIGIÐ DJÚPSTEIKINGARPOTT ÞAÐ ER EKKI VERRA) ALLAVEGANNA LÁTIÐ OLÍUNA HITNA VEL OG SETJIÐ SKORNA PULSU OFAN Í MJÖG STUTT ÞIÐ SJÁIÐ BARA HVERSU FLJÓTT HÚN BLÆS ÚT
SÍÐAN TAKIÐ ÞIÐ OST OG LEGGIÐ YFIR PULSUNA OG LÁTIÐ HANN BRÁÐNA ALMENNILEGA (Í ÖRBYLGU EÐA EITTHVAÐ) OG SETJIÐ SÍÐAN PULSUNA Í PULSUBRAUÐIÐ OG KRYDDIÐ SÍÐAN ÁGÆTLEGA MEÐ KRYDDINU !! LOFAR MJÖG GÓÐU !! ÞIÐ GETIÐ LÍKA SETT REMOLAÐI EÐA STEIKTAN LAUK, TÓMATSÓSU EÐA JAFNVEL HVÍTLAUKSSÓSU MEÐ HVERNIG SEM ÞIÐ VILJIÐ HAFA ÞAÐ !!!!

Sendandi: HELGA (27/10/2000)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi