Lækjarskólabrauðréttur

Óskilgreindar uppskriftir

Sló í gegn í matreiðslu hjá 3I Lækjarskóla

Efni:
Heilhveitibrauð
Littlar sneiðar pepperoni
1 græn paprika
Ostur (því feitari því betra!)
Season All krydd

Meðhöndlun
Paprikan skorin niður í littla bita,
Pepperoni skorið í littla bita,
Brauð smurt og paprika+pepperoni dreift yfir brauðið.
Ostur settur ofaná brauðið.

Brauðið sett í Ofn og bakað við 170 C í 10 mínútur

Sendandi: Hrönn Róbertsdóttir <hronnr@strik.is> (30/10/2000)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi