Marengs kossar
Smákökur og konfekt
Einfalt og fljótlegt - Tilvalið í jólabaksturinn
Efni:
2 stk. eggjahvítur
1/2 tsk. vanilludropar
2/3 bolli. sykur
3/4 bolli. kókosmjöl
3/4 bolli. suðusúkkulaði (saxað)
smá salt
Meðhöndlun
ÞEYTA EGGJAHVÍTU, VANILLUDROPA OG SALT.
BÆA SYKRI SAMAN VIÐ OG STÍFÞEYTA.
(ÁTT AÐ GETA SNÚIÐ SKÁLINNI VIÐ ÁN ÞESS AÐ DEIGIÐ HREYFIST)
SÚKKULAÐI OG KÓKOSMJÖLI BLANDAÐ SAMAN VIÐ.
HRÆRT VARLEGA MEÐ SLEIF. (EKKI HRÆRIVÉL)
KLÆÐA PLÖTU MEÐ BÖKUNARPAPPÍR OG DEIGIÐ SETT Á MEÐ TSK.( CA.20-25 STK )
BAKAÐ Í 15-20 MÍN. VIÐ 170c (KÆLIÐ)
GOTT ER AÐ BRÆÐA SÚKKULAÐI OG PENNSLA BOTNINN.
GEYMIÐ Í VEL LOKUÐUM PLASTPOKUM EÐA KRUKKUM Í KÆLI. (MÁ EINNIG FRYSTA)
EINNIG MÁ BÆTA SAMAN VIÐ DEIGIÐ UPPÁHALDS SÆLGÆTINU YKKAR.
(SS.LAKKRÍS,M&M,SMARTÍS,SNIKERS,MARS,OG FL OG FL.)
(MUNIÐ BARA AÐ SKERA ÞAÐ NIÐUR EÐA SAXA ÞAÐ EF UM STÓR STK.ER AÐ RÆÐA).
Sendandi: ELLÝ <vip21@binet.is> (10/11/2000)