GRJÓNARÉTTUR

Fiskréttir

Mjög góður réttur

Efni:
1. Poki (soðin) af hrísgrjónum,sett í eldfast mót 1.dós af sveppum sett yfir grjónin,200.gr.rækjur.

1.peli rjómi Allt hrært saman og
3.msk mayonnaise helt yfir réttinn
2.tsk karrý

Meðhöndlun
Rifinn ostur settur yfir
Hitað í ofni í ½ tíma 200°C

Borið fram með hvítlauksbrauði eða ristuðu brauði

Sendandi: Björk Bergþórsdóttir <gudnis@aknet.is> (31/12/2000)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi