Morgunkorn
Óskilgreindar uppskriftir
Ótrúlega gott!!!
Efni:
300gr. haframjöl
80gr. hveitikím
100gr. sesamfræ
50gr. kókosmjöl
100gr. sólblómafræ
1-2dl. púðursykur
1dl. matarolía
2dl. vatn
Meðhöndlun
Allt hrært saman og sett í ofnskúffu, bakað við 180°c í 45.mín.
Hrært í öðru hvoru.
Tekið úr ofninum og 200gr. af rúsínum hrært saman við.
Tilvalið er að prófa aðra þurrkaða ávexti t.d. döðlur.
Sendandi: Halldóra <halldora@vortex.is> (06/02/1996)