Stóri Dímon,heitur brauðréttur

Brauð og kökur

Virkar í saumaklúbbinn!

Efni:


1 brauð
stórt skinkubréf
200 gr. sveppir
1/2 dós apríkósur
1 1/2 peli rjómi
1 stóri dímon
rifinn ostur.

Meðhöndlun

Osturinn bræddur við vægan hita í rjómanum. Sveppirnir steiktir í örlitlu smjöri. Brauðið rifið niður í eldfast mót. Apríkósurnar brytjaðar niður og sett yfir brauðið ásamt safanum af þeim. Sveppir og skinka sett yfir og að lokum rifinn ostur og í ofn.

Sendandi: Nafnlaus (11/01/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi