Strong Man

Drykkir

Massadrykkur fyrir þá sem vilja líta sterklega út á djamminu!!! Uppskriftin gildir fyrir einn.

Efni:
2/5 Amaretto
3/5 Coca Cola eða Sprite
1-2 Matsk. Kreatín
1-2 Kirsuber

Meðhöndlun
Byrjið á að hella Amarettoinu í hátt glas, þar næst gosinu og síðan 1-2 matskeiðar af kreatíninu. Hrærið hægt til að kreatínið festist ekki á botninum. Að lokum er kirsuberið sett á toppinn (ef þið notið ekki klaka sest það á botninn)

Sendandi: Johnny Del (17/01/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi