TANDOORI MASALA KJÚLLI

Kjötréttir

ROSALEGA GÓÐUR RÉTTUR OG EINFALDUR.

Efni:
1-2 KJÚLLAR.
2 PELAR Rjómi
SÓSA:
5 dl tómatsósa
2-3 msk Tandoori masala krydd
1,1/2 tsk karry
1 tsk salt.

Meðhöndlun
Kjúlli brytjaður.Helmingur af sósu hellt yfir.Hitað í ofni við 200°c í
ca:40 mín.Rest af sósu hellt yfir og hitað aftur í ca:30 mín.
Ausa oft yfir á meðan.


MEÐLÆTI:
Hrísgrjón og gular baunir hrært saman.
Ferskt salat
Hvítlauksbrauð.

Sendandi: Soffía <drottingin@isl.is> (28/01/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi