Heitt Brauð(Heit Ostaveisla)

Brauð og kökur

Saumaklúbbsréttur.Einfaldur og góður.

Efni:
1 Stóri Dímon
1 Camebert
1 Piparostur
1 Peli Rjómi
1 Lítið samlokubrauð
1 Dós Sveppi
1 Poki frosið Broccoli

Meðhöndlun
Setjið alla ostana í pott ásamt rjómanum og látið bráðna.
Rífið brauðið nyður og látið í eldfastmót.Sjóðið Broccolið og setjið það síðan yfir brauðið.Saxið sveppina og stráið þeim yfir Brauðið.
Hellið síðan Ostasósuni yfir.Gott er að láta smá rifin ost yfir allt saman.
Hitið í ofni.


MEÐLÆTI:
Rifsberjagel.

Sendandi: Soffía <drottningin@isl.is> (28/01/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi