Rauðrófupastasalat

Óskilgreindar uppskriftir

Æðislega gott með td hangikjöti eða bara öllu reyktu kjöti

Efni:
2-3 dlSoðið pasta td skeljar (kælt)
slatti af rauðrófum mesti safinn þerraður af
1 grænt epli skorið í teninga
Mæjones og sýrður rjómi ca til helminga
örlítið af sykri
öllu blandað saman í skál og borðað með reyktu eða grilluðu kjöti

Meðhöndlun

Sendandi: Ásta <bjas@li.is> (29/01/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi