Döðlubrauð
Brauð og kökur
Mjög gott döðlubrauð!
Efni:
1 bolli   döðlur
1,5 bolli sjóðandi vatn
1,5 bolli sykur
2,5 bolli hveiti
1 stk.    egg
2 tsk.    matarsódi
1 msk.    brætt smjörlíki
1 tsk.    vanilludropar
Meðhöndlun
Döðlur og sjóðandi vatn sett saman.  Restin sett útí.
Bakað við 175 - 180°C í 40-50mín.
Sendandi: Halldóra <halldora@vortex.is> (06/02/1996)