perubomba

Ábætisréttir

Mjög fljótlegur, hentar vel í saumaklúbbinn, sem eftirréttur, í afmælið einnig er hægt að breyta uppskrift eftir smekk

Efni:
1/2 poki makkarónukökur
1/2 dós perur
1/4 rjómi
2 snikkers
2 mars
suðusúkkulaði(má sleppa)
það er í rauninni hægt að nota hvaða nammi sem er í
þessari uppskrift, eftir smekk eða hvað er til
t.d nota ég oft súkkulaðirúsinur með.

Meðhöndlun
Makkarónukökur eru(allar nema 3kökur) maukaðar niður í matvinnsluvél, sett í mót,kökmylnsnan bleyttar smá með perusafnaum,perurnar skorna í 4 bita hver og lagðar yfir kökumylnsnuna ,rjómi þeyttur, snikkers og mars skorið í smáa bita, og bætt saman við rjómann, og sett yfir perurnar, síðustu 3 kökurnar er muldar yfir, suðusúkkulaði brætt og látið leka í mjórri buni yfir allt

Sendandi: Jóhanna Ólafsdóttir <joka@snerpa.is> (28/02/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi