Orly - fyrir Jónínu

Óskilgreindar uppskriftir

Efni:
500 g hveiti
1 egg
4 dl öl
3 dl volgt vatn
1 dl olía
salt
sykur
4 eggjahvítur

Meðhöndlun
Öllu, nema hvítunum hrært saman og deigið látið standa í 1 klst. Rétt áður en á að nota deigið er þeyttum hvítunum blandað í deigið.

Sendandi: Perla (15/03/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi