Rækju-orly - fyrir Jónínu

Óskilgreindar uppskriftir

A að vera bragðsterkt

Efni:
2 bollar hveiti
1 egg
4 msk pilsner
2 tsk karry
1/2 tsk sellerysalt
1/4 tsk hvítlaukssalt
1/4 tsk lauksalt
2 tsk paprika
2-3 tsk salt
pipar á hnífsoddi
1 - 1 1/2 bollar mjólk

Meðhöndlun
Öllu hrært saman.

Sendandi: Perla (15/03/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi