Graflaxsósa

Súpur og sósur

Efni:
1dl sætt sinnep
1dl majones
1/2 dl hunang
steinselja
sítrónusafi

Meðhöndlun
Öllu hrært vel saman.

Sendandi: Guðrún Hlíf <buss@visir.is> (20/03/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi