Heilsu-Korn

Óskilgreindar uppskriftir

Efni:
6.bollar haframjöl.3.bollar hveitiklíð.1.1/2bolli púðursykur.1.bolli vatn.3/4 bolli matarolía.1.bolli sólblómafræ.1.bolli hnetur.1.bolli rúsínur.1bolli kókósmjöl.1.bollisesamfræ.1.tsk vaniludropar.

Meðhöndlun
Bakað í ofnskúffu við 200gráður í 45mín.Hrært af og til.

Sendandi: Guðrún Hlíf <buss@visir.is> (20/03/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi