Kvöldsæla

Fiskréttir

Góður forréttur eða kvöldsnarl

Efni:
Humar rækjur hörpuskel eða það sem þú átt í kistunni,rósapipar,rjómi,soyasósa (má sleppa)

Meðhöndlun
Skelfiskur smjörsteiktur,tekinn af,rjómi 1/4 ´hellt á pönnuna ,rósapipar eftir smekk og ca.1tsk soyasósa .Látið þykkna á pönnunni ,borið fram með ristuðu brauði. verði ykkur að góðu.

Sendandi: steinka <kjartanj@mi.is> (24/03/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi