Rúgbrauð

Brauð og kökur

Mjög gott gamaldags rúgbrauð

Efni:
3 bollar hveiti
2 heilhveiti
5 bollar rúgmjöl
2 bollar sykur
5 tsk lyftiduft
1 lítri mjólk

Meðhöndlun
Allt sett saman í skál og hrært vel saman . Seitt í 24 tíma við 100 gráðu hita ´´í 24 tíma. Þessi uppskrift passar í ca. eina stóra mackintashdós eða 3 mjólkurfernur.

Sendandi: sb (24/03/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi