Pasta panna

Pizzur og pasta

Góður pastaréttur.

Efni:
Pasta með fyllingu.
Grænmeti
t.d gulrætur, spergilkál, paprika eða bara hvaða grænmeti sem er.
4-5 hvítlauksrif.
Rjómi eða matreiðslurjómi.

Meðhöndlun
-Pasta soðið.
-Grænmeti skorið og látið krauma á pönnu í olíu, þar til að er orðið meyrt.
-Smátt skorinn hvítlaukur látinn krauma með.
-Pasta hellt varlega út á pönnuna, hrært saman.
-Rjómi setur yfir allt,
lokið sett yfir og hiti lækkaður og látið krauma ca 5 mín.

Gott að bera fram með hvítlauksbrauði.

Sendandi: liza <liza@visir.is> (28/05/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi